Search by Title only
Home > Appendix > VETRARAKSTUR (ICELANDIC VERSION) > Akstur í snjó eða hálku

Akstur í snjó eða hálku

Við akstur í djúpum snjó kann að veranauðsynlegt að nota vetrarhjólbarðaeða setja keðjur á hjólbarðana. Reynistnauðsynlegt að nota vetrarhjólbarðaþarf að velja hjólbarða af sömu stærðog gerð og venjulegu hjólbarðarnir. Séþað ekki gert getur það dregið úr öryggiog skert aksturseiginleika ökutækisins.Hraðakstur, skyndileg hröðun, nauð-hemlun og krappar beygjur geta ennfremur falið í sér mikla hættu.Þegar dregið er úr hraða er ráðlegt aðbeita vélarhemlun sem kostur er.Við nauðhemlun á snævi þöktum eðahálum vegum getur ökutækið hæglegarunnið til. Nauðsynlegt er að halda hæf-ilegri fjarlægð á milli þíns ökutækis ogökutækisins fyrir framan. Alltaf ætti aðbeita hemlinum mjúklega. Hafa ber íhuga að ef keðjur eru settar á hjólbarðafæst aukinn drifkraftur en það hindrarþó ekki að ökutækið renni til hliðanna.

NOTICE

Notkun snjókeðja er ólögleg í sumum ríkjum. Kynnið ykkur gildandi lands-lög áður en keðjur eru settar upp.

Vetrarhjólbarðar

Ef vetrarhjólbarðar eru settir á ökutækið þarf að gæta þess að nota þverofna hjól-barða af sömu stærð og ásþungaog upprunalegu hjólbarðarnir. Setjið vetrarhjólbarða á öll fjögur hjólin til aðtryggja örugga stýringu ökutækisins viðöll veðurskilyrði. Hafið í huga að áauðum vegi kunna vetrarhjólbarðar aðhafa minna grip en hjólbarðarnir semfylgdu ökutækinu. Því þarf að aka afgætni, jafnvel á auðum vegum.Ráðfærið ykkur við söluaðila hjólbarðanna um ráðlagðan hámarkshraða.

WARNING

Stærðir vetrarhjólbarða

Vetrarhjólbarðar ættu að vera afsömu stærð og gerð og hjólbarðarnirsem fylgdu ökutækinu.Misræmi á því getur dregið úr öryggiog skert aksturseiginleika ökutækisins.

Áður en negldir hjólbarðar eru settirupp er rétt að kynna sér reglugerðir umnotkun slíkra hjólbarða í viðkomandilandi, fylki eða sveitarfélagi.

Keðjur á hjólbarða

Þar sem hliðar sumra þverbandahjólbarða eru þynnri en hliðar annarra teg-unda hjólbarða kunna þeir að skemmastef ákveðnar tegundir af keðjum erufestar á þá. Þar af leiðandi er mælt meðnotkun snjóhjólbarða í stað keðja. Festuekki keðjur á ökutæki sem búin eru álfelgum; ef ekki verður hjá því komistskal nota AutoSock (snjókeðjur úr dúk).Settu keðjurnar á eftir að hafa skoðaðleiðbeiningarnar sem fylgja með keðju-num. Skemmdir á ökutækinu þínu af völdumrangrar keðjunotkunar falla ekki undirábyrgð framleiðanda ökutækisins.

NOTICE
  • Settu AutoSock (snjókeðjur úr dúk)á afturhjólbarða ökutækja meðtveggja hjóla drif eða ökutækjameð aldrif. Taka ætti fram að upp-setning AutoSock (snjóðkeðjur úrdúk) á hjólbarðana veitir meiriaksturskraft en kemur ekki í vegfyrir hliðarskrik.

  • Settu ekki á neglda hjólbarða ánþess að athuga fyrst staðbundnarreglugerðir vegna mögulegra tak-markana á notkun þeirra.

CAUTION

Þegar AutoSock (snjókeðjur úr dúk)eru notaðar:

  • Röng keðjustærð eða rangt upp-settar keðjur geta skemmt hemla-leiðslur ökutækisins, fjöðrun, yfirbyggingu og hjól.

  • Ef þú heyrir hljóð af völdum þessað keðjur snerti yfirbyggingunaskaltu herða keðjurnar til að koma íveg fyrir þessa snertingu.

  • Til að koma í veg fyrir skemmdir áyfirbyggingu skaltu herða keðjurnar aftur eftir að hafa ekið 0,5~1,0 km.