Search by Title only
Home > Appendix > VETRARAKSTUR (ICELANDIC VERSION) > Uppsetning á keðjum

Uppsetning á keðjum

Þegar keðjur eru settar á skal fylgjaleiðbeiningum framleiðanda og herðakeðjurnar eins mikið og unnt er.Þegar keðjur hafa verið settar á skalaka hægt. Ef hljóð heyrist sem bendir tilað keðjurnar séu í snertingu við yfir-byggingu eða undirvagn er rétt aðnema staðar og herða keðjurnar. Efsnerting virðist enn eiga sér stað skalhægja aksturinn þar til hljóðið þagnar.Takið keðjurnar niður um leið og komiðer á rudda og snjólausa vegi.

WARNING

Uppsetning á keðjum

Þegar snjókeðjur eru settar upp skalleggja ökutækinu á sléttum fletifjarri umferð. Kveikið á viðvörunarljósum ökutækisins og setjið þríhyrn-ingslaga viðvörunarskilti upp fyrir af-tan ökutækið, ef það er tiltækt. Haf-ið ökutækið ævinlega í stöðuhemli ogdrepið á vélinni áður en snjókeðjureru settar upp.

WARNING

Keðjur á hjólbarða

  • Notkun keðja getur skert aksturseiginleika ökutækisins.

  • Akið ekki hraðar en 30 km/klst. eðasamkvæmt ráðlögðum hámark-shraða framleiðanda keðjanna,hvort sem reynist lægra.

  • Akið gætilega og sneiðið hjá þúst-um, holum, kröppum beygjum ogöðrum hættum á veginum, semgætu valdið hristingi ökutækisins.

  • Forðist krappar beygjur eða læstahemlun.

CAUTION
  • Séu snjókeðjur af rangri stærð eðarangt upp settar geta þær valdiðskemmdum á hemlalögn, fjöðrun,yfirbyggingu og hjólum ökutæki-sins.

  • Hvenær sem hljóð bendir til þessað keðjurnar sláist við ökutækiðskal stöðva akstur og herða keðjurnar.